Kynningarfundur miðvikudag kl. 18 – Fyrir hvað standa þessir Píratar eiginlega?

101 Píratar: Allt sem þú vildir vita um Pírata en þorðir ekki að spyrja.

Allir sem vilja vita meira um Pírata eru velkomnir.

Komdu með börnin sem geta leikið sér í barnaherberginu okkar á meðan þú fræðist um hvernig Píratar vilja umbylta samfélaginu.

Þeir sem vilja taka þátt í öflugu og spennandi starfi Pírata eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Viðburðurinn á Fésbók