Píratar XP

Undirskriftasöfnun er hafin!

Áttu tvær mínútur aflögu?

Vilt þú hjálpa Pírötum að bjóða fram í næstu kosningum, án nokkurra skuldbindinga? Það er einfalt!

Píratar eru núna að að safna undirskriftum fyrir framboðslistana sína um allt land. Í ljósi aðstæðna fer undirskriftasöfnun fram með rafrænum hætti.

Ferlið er einfalt. Þú velur kjördæmið þitt hér að neðan og við það opnast island.is. Þar er eftirleikurinn auðveldur.

Ef þú velur vitlaust kjördæmi eða ert ekki viss hvaða kjördæmi þú tilheyrir þá er óþarfi að örvænta. Island.is mun gefa þér villuboð og biðja þig um að velja annað kjördæmi.

Það að veita undirskrift er engin skuldbinding og er algjörlega nafnlaus. Við Píratar yrðum ævinlega þakklát ef þú gætir aðstoðað okkur í þessu og gerðir Pírötum kleift að bjóða fram í næstu kosningum.

Nánari upplýsingar og myndir af kjördæmaskiptingunni má nálgast hér.


Veldu kjördæmið þitt (lögheimili). Undirskriftin fer fram á island.is og er einföld og fljótleg.

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X