Ertu með skýra sýn og átt erindi á þing?

Dóra Björt um prófkjör og kosningar

Opið er fyrir framboðum í prófkjöri Pírata til Alþingiskosninga 2021. Við brýnum fyrir áhugasömum að kynna sér prófkjörsreglur þess kjördæmis sem það hefur áhuga á að bjóða sig fram í. Kynntu þér reglurnar og allt um prófkjörin hér: piratar.is/kosningar

Nýjustu myndböndin