Kosningakerfið og rafræn skilríki

Kosningakerfi Pírata byrjar að nota auðkenni með rafrænum skilríkjum/íslykli

Kosningar í prófkjörum Pírata eru hafnar. Starfsfólk Pírata hefur útbúið ítarlegar leiðbeiningar til þess að hjálpa fólki að kjósa, þær má finna hér: piratar.is/kosningakerfi.

Í vikunni fóru fram kynningar á frambjóðendum í Norðaustur, Norðvestur, Suðvestur og Suðurkjördæmi. Prófkjörskynningarnar voru í beinni útsendingu á piratar.tv streymiskerfi Pírata, en þar gafst áhorfendum tækifæri að varpa fram spurningum og kynnast frambjóðendum nánar. Fundarstjórar voru þau Olga Margrét Cilia og Herbert Snorrasson.

Hægt er að horfa á kynningarfundi allra kjördæmanna í heild sinni hér: piratar.is/xp/kosningar

Næstkomandi mánudag og þriðjudag munu Reykjavíkur kjördæmin vera í beinni útsendingu á piratar.tv, útsending byrjar klukkan 19:00 bæði kvöldin.

Hér má sjá skemmtilegt brot úr kynningarfundi Norðvesturkjördæmis:

Brot úr kynningarfundi Norðvesturkjördæmis þar sem frambjóðendur svöruðu spurningunni „Hver er þín helsta fyrirmynd?“

Prófkjörsfundirnir í heild sinni

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....