Píratar XP

Kosning hefst á miðnætti

Við viljum minnum á að innan skamms hefst kosning um fyrstu lagabreytingartillöguna okkar – sem framkvæmd verður í kosningakerfinu okkar á netinu. Hún fjallar um breytingar á lögum til að heimila aðildarfélög sem hafa aðskilda kennitölu, lög og stjórn, en eru engu að síður hluti af Pírötum. Nú þegar eru Ungir Píratar starfandi, en væntingar standa til að fleiri verði stofnuð. Í núgildandi lögum er gert ráð fyrir sjálfstæðum félagsdeildum, en reynsla okkar af kosningabaráttunni í vor er að sú ráðstöfun sé óheppilegri.

Kjósa má um tillöguna hér.

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X