Kosning er hafin til stjórna, ráða og nefnda Pírata. Allir félagsmenn sem skráðir hafa verið í Pírata í 30 daga eða lengur hafa kosningarétt. Kosningum lýkur á morgun laugardag kl.17:00 og verða úrslit tilkynnt á aðalfundi.
Alls gefa 22 Píratar kost á sér en framboðskynningar þeirra eru á dagskrá aðalfundar kl 11:30.
Hægt er að fylgjast með fundinum á piratar.tv