Komdu á kosningavöku Pírata

Píratar fagna lýðræðinu um land allt með kosningavöku í dag laugardaginn 28. október

Á höfuðborgarsvæðinu er kosningavakan um kvöldið í Perlunni, Öskjuhlíð en um daginn er kosningakaffið okkar í Síðumúla 23, Selmúlamegin.

Kosningakaffið á Fésbók
Kosningavakan á Fésbók

Á Ísafirði er kosningavaka um kvöldið í Skúrnum hjá Húsinu
Viðburðurinn á Fésbók

Á Akureyri er kosningakaffi og kosningavaka um kvöldið á kaffihúsinu Lautinni, Listigarðinum
Viðburðurinn á Fésbók

Á Selfossi er kosningavaka Pírata í Selinu, Selfossi um kvöldið og kosningakaffi um daginn
Viðburðurinn á Fésbók

Kosningavakan í Perlunni á Fésbók

Píratar á Suðurnesjum eru með kosningakaffi á kjördag að Hafnargötu 21, Reykjanesbæ frá 13 -16