Píratar XP

Kolólöglegt páskapönk Ungra Pírata

Reglulega pönkast Ungir Píratar í yfirvaldinu en sjaldan jafn hressilega og á föstudaginn langa þegar það er STRANGLEGA bannað. Með því mótmæla Ungir Píratar helgidagalöggjöfinni. Löggjöf sem gerir leiðindi að lagakvöð. Auk þess að berjast fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju!

Páskapönkið hefst á föstudaginn langa klukkan 20.00 í höfuðstöðvum Pírata, Tortúga, að Síðumúla 23, Selmúlamegin.

Það er algjörlega frítt inn og ALLIR velkomnir á ÖLLUM aldri!

Með okkur í liði að þessu sinni eru listamennirnir:

SiggaEy

HÁSTAFIR

Hemúllinn

Greipur Hjaltason með uppistand

Árni Hjartarson með uppistand

Helgi Steinar Gunnlaugsson með uppistand

Snæbjörn Brynjarsson með anduppistand

& fleiri listamenn sem eiga eftir að bætast við!

Viðburðurinn á Facebook https://www.facebook.com/events/217187485530028/

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X