Kolólöglegt páskapönk Ungra Pírata

Reglulega pönkast Ungir Píratar í yfirvaldinu en sjaldan jafn hressilega og á föstudaginn langa þegar það er STRANGLEGA bannað. Með því mótmæla Ungir Píratar helgidagalöggjöfinni. Löggjöf sem gerir leiðindi að lagakvöð. Auk þess að berjast fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju!

Páskapönkið hefst á föstudaginn langa klukkan 20.00 í höfuðstöðvum Pírata, Tortúga, að Síðumúla 23, Selmúlamegin.

Það er algjörlega frítt inn og ALLIR velkomnir á ÖLLUM aldri!

Með okkur í liði að þessu sinni eru listamennirnir:

SiggaEy

HÁSTAFIR

Hemúllinn

Greipur Hjaltason með uppistand

Árni Hjartarson með uppistand

Helgi Steinar Gunnlaugsson með uppistand

Snæbjörn Brynjarsson með anduppistand

& fleiri listamenn sem eiga eftir að bætast við!

Viðburðurinn á Facebook https://www.facebook.com/events/217187485530028/

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....