Píratar XP

Kjördæmadagar hjá þingflokknum

Nú er hafin kjördæmavika og þá leggur þingflokkur Pírata land undir fót. Í þetta sinn mun þingflokkurinn einblína á að hitta fólk í atvinnulífinu með fókus á nýsköpun og menntamál.

Við komum víða við á landinu en stefnan er tekin á Vestfirði, Reykjanesið, Norðurland og höfuðborgarsvæðið. Ætlunin er að heimsækja hin ýmsu fyrirtæki og menntastofnanir. Þar ber helst að nefna Fjölmenningarsetrið á Vestfjörðum, Carbon Recycling International, Háskólann á Hólum, Háskólann á Akureyri, Byggðastofnun og Geimferðastofnun Suður-þingeyjarsýslu svo eitthvað sé nefnt.

Við leyfum almenningi að fylgjast með á Instagram. Endilega tékkið á okkur þar!

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X