Kjördæmadagar hjá þingflokknum

Nú er hafin kjördæmavika og þá leggur þingflokkur Pírata land undir fót. Í þetta sinn mun þingflokkurinn einblína á að hitta fólk í atvinnulífinu með fókus á nýsköpun og menntamál.

Við komum víða við á landinu en stefnan er tekin á Vestfirði, Reykjanesið, Norðurland og höfuðborgarsvæðið. Ætlunin er að heimsækja hin ýmsu fyrirtæki og menntastofnanir. Þar ber helst að nefna Fjölmenningarsetrið á Vestfjörðum, Carbon Recycling International, Háskólann á Hólum, Háskólann á Akureyri, Byggðastofnun og Geimferðastofnun Suður-þingeyjarsýslu svo eitthvað sé nefnt.

Við leyfum almenningi að fylgjast með á Instagram. Endilega tékkið á okkur þar!

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....