Píratar XP

Kíktu í kaffi og vöfflur í dag!

Hvað er betra en að gæða sér á góðri hressingu eftir að hafa nýtt kosningaréttinn sinn?

Píratar bjóða í vöfflukaffi á kosningamiðstöð sinni á Laugavegi 25 í dag, kjördag, frá klukkan 14. til 17.

Þar geturðu rætt við frambjóðendur, fengið þér ljúffengar vöfflur og spáð í kakóbolla um niðurstöður kosninganna.

Sjáumst svo hress í kvöld á kosningavökum Pírata í Ægisgarði í Reykjavík , Ketilkaffi á Akureyri, El Grillo-bar á Seyðisfirði og Hótel Selfossi á Selfossi .

Píratar – engar vöflur, bara vöfflur

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X