Katla Hólm kjörin í PPEU

Ný stjórn Pírata í Evrópu

Aðalfundur evrópskra Pírata var haldinn um helgina. Á fundinum var kosið um nýjar stefnur félagsins og breytingar á lögum ásamt því að samþykktar voru yfirlýsingar fyrir hönd meira en 20 Píratahreyfinga í Evrópu. Einnig var kosið í nýja stjórn félagsins, en í fráfarandi stjórn voru 3 af 9 meðlimum úr félagi íslenskra Pírata. Aldrei hafa verið fleiri stjórnarmeðlimir fyrir hönd íslenskra Pírata í stjórninni.

Katla Hólm Þórhildardóttir hlaut í dag endurkjör í stjórnina og tekur nú sæti sem varaformaður. Píratar óska Kötlu til hamingju með endurkjörið og alls hins besta í komandi störfum sínum fyrir hönd evrópskra Pírata.

Stjórn PPEU:

  • Mikuláš Peksa (PP-CZ)
  • Florie Marie (PP-FR)
  • Katla Hólm Þórhildardóttir (PP-IS)
  • Sebastian Krone (PP-DE)

Stjórnarmeðlimir:

  • Alessandro Ciofini (PP-IT)
  • Lukáš Doležal (PP-CZ)
  • Jan Mareš (PP-CZ)
  • Oliver Herzig – (PP-CAT)
  • Mia Utz – (PP-DE)

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....