Píratar XP

Katla Hólm kjörin í PPEU

Ný stjórn Pírata í Evrópu

Aðalfundur evrópskra Pírata var haldinn um helgina. Á fundinum var kosið um nýjar stefnur félagsins og breytingar á lögum ásamt því að samþykktar voru yfirlýsingar fyrir hönd meira en 20 Píratahreyfinga í Evrópu. Einnig var kosið í nýja stjórn félagsins, en í fráfarandi stjórn voru 3 af 9 meðlimum úr félagi íslenskra Pírata. Aldrei hafa verið fleiri stjórnarmeðlimir fyrir hönd íslenskra Pírata í stjórninni.

Katla Hólm Þórhildardóttir hlaut í dag endurkjör í stjórnina og tekur nú sæti sem varaformaður. Píratar óska Kötlu til hamingju með endurkjörið og alls hins besta í komandi störfum sínum fyrir hönd evrópskra Pírata.

Stjórn PPEU:

  • Mikuláš Peksa (PP-CZ)
  • Florie Marie (PP-FR)
  • Katla Hólm Þórhildardóttir (PP-IS)
  • Sebastian Krone (PP-DE)

Stjórnarmeðlimir:

  • Alessandro Ciofini (PP-IT)
  • Lukáš Doležal (PP-CZ)
  • Jan Mareš (PP-CZ)
  • Oliver Herzig – (PP-CAT)
  • Mia Utz – (PP-DE)

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X