Hlaðvarp – Rússland, stórbrotin saga og blóðugar byltingar

Hlaðvarp Rússland

Rússland, stórbrotin saga og blóðugar byltingar

Nýr þáttur í PírApanum er kominn út. Álfheiður Eymarsdóttir ræðir við Guðmund Ólafsson hagfræðing, fyrrverandi lektor við Háskóla Íslands og sérfræðing um Rússland. Þátturinn heitir “Rússland, stórbrotin saga og blóðugar byltingar.” og er fáanlegur á Hlaðvarpi Pírata, Spotify, Apple Podcasts, SoundCloud og fleiri hlaðvarpsveitum. Einnig er hægt að hlusta á þáttinn hér á síðunni.

PírApinn – Álfheiður Eymarsdóttir og Guðmundur Ólafsson