Hlaðvarp: Rússland í nútímaheimi

Hlaðvarp Rússland

Hlaðvarpsþættir um Rússland

Nýr þáttur í þáttaröðinni Rússland í umsjón Álfheiðar Eymarsdóttur er kominn út á Hlaðvarpi Pírata.

Annar þáttur af þremur

Álfheiður Eymarsdóttur varaþingmaður Pírata og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur, fyrrverandi lektor við Háskóla Íslands og sérfræðingur um Rússland halda áfram spjalli sínu um Rússland. Í þessum þætti er fjallað um samskipti Rússa við nágrannaþjóðir og fyrrum sambandsríki, eftir að Sovétríkin liðu undir lok 1991.Hlaðvarp Pírata er fáanlegt á Spotify, Apple Podcasts, SoundCloud og öðrum hlaðvarpsveitum.