Nágrannaþjóðir Rússa eftir Sovétríkin
Álfheiður Eymarsdóttur varaþingmaður Pírata og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur, fyrrverandi lektor við Háskóla Íslands og sérfræðingur um Rússland halda áfram spjalli sínu um Rússland. Í þessum þætti er fjallað um samskipti Rússa við nágrannaþjóðir og fyrrum sambandsríki, eftir að Sovétríkin liðu undir lok 1991.