Píratar XP

Hlaðvarp: Formannsembættið, með eða á móti?

SkipulagsPod

Oktavía Hrund Jónsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson ræða með eða á móti formannsembættinu. Þurfa Píratar formann? Hægt er að horfa á hlaðvarpið á Facebook, setjið like á síðuna til að fá tilkynningar þegar nýtt hlaðvarp er fáanlegt og verið með í Watch Party frumsýningum. Facebook síða hlaðvarpsins. 

Fundur um lagabreytingar og skipulagsmál í flokknum verður haldinn á morgun (laugardagur 25. janúar) í Tortuga – sjá viðburð hér.  Einnig er hægt að taka þátt í umræðunni á spjall.piratar.is

Hlekkir á hinar ýmsu hlaðvarpsveitur þar sem Hlaðvarp Pírata er fáanlegt:

(Einnig er hægt að leita að Píratar eða Hlaðvarp Pírata í hlaðvarps-appinu þínu, eins og Google Podcasts, Deezer ofl…)

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X