SkipulagsPod
Oktavía Hrund Jónsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson ræða með eða á móti formannsembættinu. Þurfa Píratar formann? Hægt er að horfa á hlaðvarpið á Facebook, setjið like á síðuna til að fá tilkynningar þegar nýtt hlaðvarp er fáanlegt og verið með í Watch Party frumsýningum. Facebook síða hlaðvarpsins.
Fundur um lagabreytingar og skipulagsmál í flokknum verður haldinn á morgun (laugardagur 25. janúar) í Tortuga – sjá viðburð hér. Einnig er hægt að taka þátt í umræðunni á spjall.piratar.is