Hlaðvarp: Formannsembættið, með eða á móti?

SkipulagsPod

Oktavía Hrund Jónsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson ræða með eða á móti formannsembættinu. Þurfa Píratar formann? Hægt er að horfa á hlaðvarpið á Facebook, setjið like á síðuna til að fá tilkynningar þegar nýtt hlaðvarp er fáanlegt og verið með í Watch Party frumsýningum. Facebook síða hlaðvarpsins. 

Fundur um lagabreytingar og skipulagsmál í flokknum verður haldinn á morgun (laugardagur 25. janúar) í Tortuga – sjá viðburð hér.  Einnig er hægt að taka þátt í umræðunni á spjall.piratar.is

Hlekkir á hinar ýmsu hlaðvarpsveitur þar sem Hlaðvarp Pírata er fáanlegt:

(Einnig er hægt að leita að Píratar eða Hlaðvarp Pírata í hlaðvarps-appinu þínu, eins og Google Podcasts, Deezer ofl…)

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....