Friðhelgi á tímum Covid-19

COVID-19 APPIÐ TIL UMRÆÐU

Ódæmigerðir tímar þurfa ódæmigerðar lausnir en hversu langt getum við – og eigum við – að fara þegar við sem ríki, löggjafi og samfélag viljum bregðast við heimsfaraldi til að bjarga lífum, en með réttindi okkar eins óskert og mögulegt er? Hvernig gætum við meðalhófs og hvernig metum nauðsyn á tímum Covid19? Í þættinum í dag munum við ræða um öpp, um aðgerðir og um réttindi á tímum Covid-19

Gestir hlaðvarpsins

Oktavía Hrund Jónsdóttir, varaþingmaður Pírata og varaformaður Evrópskra Pírata stjórnar þættinum. Halla Kolbeinsdóttir tæknisérfræðingur og Helga Vala Helgadóttir lögfræðingur og þingmaður Samfylkingarinnar eru gestir þáttarins.

Ítarleg umræða um Covid-19 rakningar app ríkissins í Hlaðvarpi Pírata. Þátturinn er fáanlegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum með því að leita að (search) – Píratar eða Hlaðvarp Pírata. Einnig er hægt að horfa á þáttinn á Facebook og YouTube rásum Pírata.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....