Píratar XP

Friðhelgi á tímum Covid-19

COVID-19 APPIÐ TIL UMRÆÐU

Ódæmigerðir tímar þurfa ódæmigerðar lausnir en hversu langt getum við – og eigum við – að fara þegar við sem ríki, löggjafi og samfélag viljum bregðast við heimsfaraldi til að bjarga lífum, en með réttindi okkar eins óskert og mögulegt er? Hvernig gætum við meðalhófs og hvernig metum nauðsyn á tímum Covid19? Í þættinum í dag munum við ræða um öpp, um aðgerðir og um réttindi á tímum Covid-19

Gestir hlaðvarpsins

Oktavía Hrund Jónsdóttir, varaþingmaður Pírata og varaformaður Evrópskra Pírata stjórnar þættinum. Halla Kolbeinsdóttir tæknisérfræðingur og Helga Vala Helgadóttir lögfræðingur og þingmaður Samfylkingarinnar eru gestir þáttarins.

Ítarleg umræða um Covid-19 rakningar app ríkissins í Hlaðvarpi Pírata. Þátturinn er fáanlegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum með því að leita að (search) – Píratar eða Hlaðvarp Pírata. Einnig er hægt að horfa á þáttinn á Facebook og YouTube rásum Pírata.

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X