Helgi Hrafn – Hinir og þessir „ismar“

Helgi Hrafn Gunnarsson: „Heimurinn er skrýtinn og flókinn. Þegar við sjóðum stjórnmálin niður í einföld hugtök eins og hina og þessa „isma, er stutt í að við missum bæði getuna til að skilja aðra og gera okkur sjálf skiljanleg. Stundum meika einföldu hlutirnir ekki sens vegna þess að þeir eru ekki jafn einfaldir og þeir líta út fyrir að vera.“

PírApinn eru þættir í anda frjálslyndisstefnu flokksins. Öllum flokksmeðlimum er frjálst gera podcast og senda út á Hlaðvarpi Pírata.

Nýjustu myndböndin