Fundur í kvöld – skráning á aðalfund

Kæru Píratar

Aðalfundur nálgast óðfluga og í kvöld verður hitað upp með kynningu á innra starfinu þar sem sitjandi fulltrúar í innra starfi Pírata fara yfir hvernig þau starfa, hvers er vænst í hverju hlutverki og hvað þau hafa lært af því að stýra stjórnmálaflokki. Fundurinn er haldinn í Tortuga, Síðumúla 23, frekari upplýsingar um fundinn má finna hér: Að stjórna stjórnmálaflokki | Viðburðardagatal

Frestur til að skrá sig á aðalfund rennur út á miðnætti laugardaginn 10. september nk.

Skráðu þig hér

piratar.is/adalfundur10/

Einnig minnum við á lagabreytingatillöguna sem er nú í kosningu á x.piratar.is en kosningu lýkur föstudaginn 9. september kl 17:00

https://x.piratar.is/polity/1/issue/492/

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði...