Framboðsfrestur framlengdur á Akureyri

Framlengdur framboðsfrestur í prófkjöri Pírata á Akureyri

Ábyrgðaraðilar prófkjöra Pírata á Akureyri hafa ákveðið að fresta fyrirhuguðu prófkjöri flokksins og mun það fara fram dagana 19. – 26. mars næstkomandi.

Framboðsfrestur mun því framlengjast til mánudagsins 14. mars og óskar stjórn Pírata á Akureyri eftir því að öflugir og áhugsamir frambjóðendur setji sig í samband við ábyrgðaraðila prófkjörs, Elsu Kristjánsdóttur (elsak@piratar.is), fyrir nánari upplýsingar.

Prófkjörssvæði Akureyrar

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði...