Akureyri opið fyrir framboð!

Opið er fyrir framboð í prófkjörum Pírata vegna sveitarstjórnarkosninga 2022

Píratar halda prófkjör á Akureyri vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 14. maí 2022.

Prófkjör Pírata á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningar 2022 fara fram dagana 5.-12. mars í rafrænu kosningakerfi Pírata.

Mikilvægar dagsetningar

Frestur til að bjóða sig fram rennur út 1. mars kl.15:00

Kosning hefst 5. mars kl.15:00

Kosningu lýkur 12. mars kl. 15:00

Lokadagsetning til að skrá sig í Pírata og hafa atkvæðisrétt er á miðnætti þann 10. febrúar! Til þess að hafa atkvæðisrétt í prófkjörinu þarf að skrá sig í Pírata 30 dögum áður en að kosningum lýkur!

Kynningar á Píratar.TV

Kynningar frambjóðenda á vegum Pírata verða mánudaginn og þriðjudaginn 7.-8. mars. Kynningarnar fara fram í fjarfundarkerfi Pírata og verður streymt á piratar.tv

Prófkjörsreglur og nánari upplýsingar má nálgast á https://piratar.is/profkjor2022/

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði...