Framkvæmdastjóri Pírata hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu. Félagið hefur þegar sett ráðningu nýs framkvæmdastjóra í ferli. Elsa Kristjánsdóttir mun sinna störfum fyrir Pírata þar til nýr framkvæmdastjóri hefur tekið við, eða samkvæmt samkomulagi við yfirstjórn Pírata. Píratar þakka Elsu fyrir vel unnin störf og óska henni velfarnaðar.
PO box 8111 | Síðumúli 23 108 RVK