Frambjóðendur Pírata fordæma árasir Ísrael á Palestínu í nýju myndbandi

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir 1. sæti í Suðvesturkjördæmi, Gréta Ósk Óskarsdóttir 5. sæti í Suðvesturkjördæmi og Lenya Rún Taha Karim 3. sæti Reykjavík norðurkjördæmi bjuggu til myndband þar sem þær fordæma hernaðaraðgerðir Ísraels gegn Palestínu.

Nýjustu myndböndin