Fordæma vinnubrögð Fjölskylduhjálpar Íslands

Stefnu og málefnanefnd Pírata fyrir hönd Pírata fordæma að öllu leyti vinnubrögð Fjöskylduhjálpar Íslands. Að ástæðulausu hafa samtökin sett íslenskar fjölskyldur í forgang frekar en fjölskyldur af erlendu ríkisfangi með kennitölu. Að því leyti virðast erlendar fjölskyldur án kennitalna vera skildar út undan.

Beiting slíkra vinnubragða telst til mismununar samkvæmt Stjórnarskrá og Almennum hegningarlögum og er þar af ólögleg. Brýnt er að endurskoða hina skömmustulegu starfsemi þessara samtaka og grípa til stórtækra aðgerða til þess að tryggja að allar fjölskyldur fái tímabæra aðstoð. Píratar krefjast þess að allar fjölskyldur fái jafna meðferð óháð uppruna, þjóðerni eða stöðu að öðru leyti og að samtök sem veita tekjulitlum aðstoð fari að lögum við úthlutanir.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....