Ný stjórn Pírata í Reykjavík

Halla Kolbeinsdóttir hlaut flest atkvæði

Ný stjórn Pírata í Reykjavík var kosin í rafræna kosningakerfi Pírata síðasta laugardag. Halla Kolbeinsdóttir hlaut flest atkvæði og er því nýr formaður Pírata í Reykjavík. Niðurstöður kosninga voru:

  1. Halla Kolbeinsdóttir
  2. Kristín Reynisdóttir
  3. Atli Rafn Viðarsson
  4. Stefán Örvar Sigmundsson
  5. Carlos Touris Reboiras

Tölfræði um kosningarnar má finna hér.

Halla Kolbeinsdóttir hefur verið virk í grasrót Pírata í nokkurn tíma og lýsir sjálfri sér sem „femínista í húð og hár“ og Pírötum sem „Fyrsta stjórnmálaaflið sem meikar sens í heimi“. Halla er vefhönnuður og verkefnastjóri.

Við óskum Pírötum í Reykjavík og Höllu til hamingju með kosningarnar!

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði...