Tilkynning frá Pírötum í Norðausturkjördæmi. Fimmtudaginn 17. september byrjar ný fjarfundasería hjá PINA sem heita Fjólubláir fimmtudagar. Fundirnir verða haldnir milli 19:00 og 20:00.
Öll velkomin sem vilja kynnast starfi og stefnu Pírata, sem og að ræða málefni líðandi stundar.