Femínistafélag Pírata – Skrifum Chelsea Manning

Styðjum uppljóstrara! Skrifum Chelsea Manning.

Á sunnudag, 24. mars 2019, kl 13-15 verður sérstakur viðburður á vegum Femínstafélags Pírata til stuðnings uppljóstraranum Chelsea Manning, en fyrr í þessum mánuði var hún úrskurðuð í gæsluvarðahald fyrir að neita að bera vitni í tengslum við rannsókn FBI á Wikileaks. 

Byrjað verður á kynningu þar sem farið er yfir það óréttlæti sem hún hefur verið beitt, og er sú kynning við hæfi allrar fjölskyldunnar. Hugmyndin er að við eigum síðan saman stund þar sem börn og fullorðnir skrifa bréf til Chelsea, teikna myndir handa henni og föndra. Bréfin og myndirnar verða síðan sendar í fangelsið til hennar þannig að hún finni fyrir stuðningi okkar.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....