Píratar XP

Félagsfundur borgarpírata 24. janúar

Kæru Píratar í Reykjavík.

Boðað er til opins félagsfundar um sveitastjórnarmál í Reykjavik miðvikudaginn 24. janúar milli klukkan 18 og 20. Fundurinn fer fram í félagsheimili Pírata í Reykjavík, Tortuga, að Síðumúla 23.  Ábyrgðaraðili fundarins er Svafar Helgason.

Svafar mun í framhaldinu standa fyrir vikulegum félagsfundum í Tortuga næstu miðvikudaga klukkan 18. Fundarröðin hefst með umræðufundi um sveitastjórnarmál í Reykjavík sem haldinn verður á morgun, miðvikudaginn 17. janúar klukkan 18.  Á dagskrá er umræða um stefnumótun í undirbúningi sveitastjórnakosninganna. Allir eru hvattir til að mæta, eldri meðlimir sem nýliðar, og taka þátt í að koma að málefnavinnunni.

Viðburðurinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/1853676751592374/

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X