Félagsfundur borgarpírata 24. janúar

Kæru Píratar í Reykjavík.

Boðað er til opins félagsfundar um sveitastjórnarmál í Reykjavik miðvikudaginn 24. janúar milli klukkan 18 og 20. Fundurinn fer fram í félagsheimili Pírata í Reykjavík, Tortuga, að Síðumúla 23.  Ábyrgðaraðili fundarins er Svafar Helgason.

Svafar mun í framhaldinu standa fyrir vikulegum félagsfundum í Tortuga næstu miðvikudaga klukkan 18. Fundarröðin hefst með umræðufundi um sveitastjórnarmál í Reykjavík sem haldinn verður á morgun, miðvikudaginn 17. janúar klukkan 18.  Á dagskrá er umræða um stefnumótun í undirbúningi sveitastjórnakosninganna. Allir eru hvattir til að mæta, eldri meðlimir sem nýliðar, og taka þátt í að koma að málefnavinnunni.

Viðburðurinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/1853676751592374/

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....