Evrópuþingmaður Pírata viðstaddur réttarhöld yfir Assange

London, 23. febrúar 2020 – Markéta Gregorová, þingmaður Pírata á Evrópuþinginu, mun taka þátt í opnum réttarhöldum á morgun um framsal Julian Assange, stofnanda Wikileaks, til Bandaríkjanna í London. Í Bandaríkjunum mun Assange að eiga yfir höfði sér ákæru fyrir tugi glæpa, þar á meðal ólögmæta birtingu leyniskjala, og á hann yfir höfði sér allt að 175 ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur.

„Ég vil sjá heilsu hans sjálfur. Óháð eðli þessarar yfirheyrslu búum við enn við réttarríki og í lýðræði þar sem fangar eiga rétt. Ég vil ekki reiða mig á ófullnægjandi og oft misvísandi upplýsingar frá ýmsum aðilum, ég vil sjá allt með eigin augum, “segir Gregorová.

Meira um málið má lesa á vef PPEU.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....