Píratar XP

Evrópuþingmaður Pírata viðstaddur réttarhöld yfir Assange

London, 23. febrúar 2020 – Markéta Gregorová, þingmaður Pírata á Evrópuþinginu, mun taka þátt í opnum réttarhöldum á morgun um framsal Julian Assange, stofnanda Wikileaks, til Bandaríkjanna í London. Í Bandaríkjunum mun Assange að eiga yfir höfði sér ákæru fyrir tugi glæpa, þar á meðal ólögmæta birtingu leyniskjala, og á hann yfir höfði sér allt að 175 ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur.

„Ég vil sjá heilsu hans sjálfur. Óháð eðli þessarar yfirheyrslu búum við enn við réttarríki og í lýðræði þar sem fangar eiga rétt. Ég vil ekki reiða mig á ófullnægjandi og oft misvísandi upplýsingar frá ýmsum aðilum, ég vil sjá allt með eigin augum, “segir Gregorová.

Meira um málið má lesa á vef PPEU.

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X