“Ertu á túr? Tussan þín!” Árekstrar og ástríða í borginni

Hlaðvarp

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir er gestur hlaðvarpsins.

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir borgarfulltrúi Pírata talar við Oktavíu Hrund um starfið, stjórnmálin og baráttu hennar við að breyta borginni til hins betra. Í þessum þætti Pírataspjallsins ræðir Sigurborg Ósk á opinskáan og einlægan hátt um árekstrana sem hún lendir í daglega í starfinu, ástríðuna sem hún hefur sem Pírati í borginni og trú hennar á að það sé hægt að breyta stjórnmálum á Íslandi.

Þátturinn er fáanlegur á öllum helstu hlaðvarpsveitum eins og Spotify, Apple Podcast, Google Podcasts – fáðu hlaðvarpið strax og það kemur út í snjalltækið þitt. Hægt er að horfa á þáttinn í sjónvarpi Pírata.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....