Píratar XP

Nýliðafundir!

Press here for English

Nýliðafundir Pírata byrja í febrúar

Hvað? 

Hefur þú áhuga á stjórnmálum? Vilt þú taka þátt í því að betrumbæta samfélagið? Eru Píratar að heilla þig með gagnsæi og öflugu lýðræði? En hvernig á að stíga fyrstu skrefin? Jú, með því að mæta á nýliðafund Pírata! Einhver reyndur Pírati mun leiða fundinn og svara spurningum nýliða.

Hvernig?

🤗 Það eru engin óvelkomin. Öll eru velkomin á fundinn, ekki bara nýliðar. 

👴 Nýliðar mega vera á öllum aldri ekki bara ungliðar. 

🖥 Fundir eru á netinu sem stendur útaf sottlu.

Hvar?

Við hittumst næstu fimm fyrstu þriðjudaga klukkan 20:00 inn á fundarkerfi Pírata á slóðinni: https://fundir.piratar.is/nylidafundir

Bættu fundinum í dagatalið þitt!

þri01feb20:0021:00NetviðburðurNýliðafundur Pírata20:00 - 21:00 Netið:Grasrótarviðburður


English


Pirate Rookie Meetings

What?

Are you interested in politics? Do you want to take part in improving society? Are The Pirates fascinating you with transparency and their powerful democracy? But how to take the first steps? By attending the Pirates’ Rookie Meeting! An experienced Pirate will chair the meeting and answer any questions.

How?

Everyone is welcome to the meetings, not just newcomers.

Newcomers can be of any age, not just young people.

Meetings are online and free of charge.

When and where?

First Tuesday of each month at 8pm in the Pirates online meeting system: https://fundir.piratar.is/nylidafundir

Add it to your calendar!

þri01feb20:0021:00NetviðburðurNýliðafundur Pírata20:00 - 21:00 Netið:Grasrótarviðburður

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X