Home Fréttir Dulkóðum allt!

Dulkóðum allt!

0
Dulkóðum allt!

Píratanum Svavari Ottesen Berg er annt um einkalífið eins og eðalpírata er siður. Þess vegna hefur hann búið til uppsetningu á spjallforritinu Pidgin sem býður upp á dulkóðað spjall á Facebook og skrifað leiðbeiningar um hvernig er hægt að dulkóða skrár á ‘ský’-hýsingarsíðum á borð við Google Drive, Dropbox og fleirum.

Þetta góðgæti má allt saman finna á þessari síðu og það er aldrei að vita nema fleiri svona sniðug Píratatól og tæki detti inn síðar. Fylgist með!