=// ENGLISH BELOW //=
Góðu borgarbúar!
Í ár eru borgarstjórnarkosningar og því vinna Píratar nú að sinni stefnumótun í borgarmálum.
Að þessu tilefni efnum við til Borgarþings Pírata, pallborðs- og gleðihelgi helgina 24. – 25. febrúar í Rúgbrauðsgerðinni að Borgartúni 6, til að fræðast um nokkra mikilvæga málaflokka borgarinnar til að leggja grunn að málefnastarfinu.
Allir eru hjartanlega velkomnir!
DAGSKRÁ BORGARÞINGS PÍRATA
Laugardag 24. febrúar:
– 13.00 „On Barriers Immigrants Face in Reykjavík” –https://www.facebook.com/events/204424796817234/
– 15.00 Kaffipása
– 15.30 „Misrétti er ekki náttúrulögmál: Lífsgæði jaðarsettra hópa og þjónusta við þá í borginni” – https://www.facebook.com/events/2020517251605661/
Sunnudag 25. febrúar:
– 13.00 „Öll dýrin í borginni eiga að vera vinir – Réttindi gæludýraeigenda í borginni” – https://www.facebook.com/events/1724960794191636/
– 15.00 Kaffipása
– 15.30 „Endurheimtum fjölskyldulífið – Fjölskylduvænn vinnumarkaður og skólar” – https://www.facebook.com/events/1820910731543221/
====================
ENGLISH:
Good citizens of Reykjavík!
This year we have city council elections and for this reason the Pirates (Píratar – XP) are now working on their city policy program.
Due to this we are arranging a City Congress next weekend, from February 24 – February 25 at Rúgbrauðsgerðin at Borgartún 6 in Reykjavík, a conference with events about city matters as brain food for our policy making.
Everyone is welcome!
THE PROGRAM OF THE PIRATE CITY CONGRESS
Saturday February 24th:
– 13.00 “On Barriers Immigrants Face in Reykjavík” (this event will be held in english) – https://www.facebook.com/events/204424796817234/
– 15.00 Coffee break
– 15.30 “Inequality is not a natural law” (this event will be held in icelandic) –https://www.facebook.com/events/2020517251605661/
Sunday February 25th:
– 13.00 “All the animals in the city should be friends” (this event will be held in icelandic) – https://www.facebook.com/events/1724960794191636/
– 15.00 Coffee break
– 15.30 “Let’s restore our family life – Family friendly workplace and schools” (this event will be held in icelandic) – https://www.facebook.com/events/1820910731543221/