Dagskrá Borgarþings Pírata helgina 24.-25. febrúar

=// ENGLISH BELOW //=

Góðu borgarbúar!

Í ár eru borgarstjórnarkosningar og því vinna Píratar nú að sinni stefnumótun í borgarmálum.

Að þessu tilefni efnum við til Borgarþings Pírata, pallborðs- og gleðihelgi helgina 24. – 25. febrúar í Rúgbrauðsgerðinni að Borgartúni 6, til að fræðast um nokkra mikilvæga málaflokka borgarinnar til að leggja grunn að málefnastarfinu.

Allir eru hjartanlega velkomnir!

DAGSKRÁ BORGARÞINGS PÍRATA

Laugardag 24. febrúar:
– 13.00 „On Barriers Immigrants Face in Reykjavík” –https://www.facebook.com/events/204424796817234/
– 15.00 Kaffipása
– 15.30 „Misrétti er ekki náttúrulögmál: Lífsgæði jaðarsettra hópa og þjónusta við þá í borginni” – https://www.facebook.com/events/2020517251605661/

Sunnudag 25. febrúar:
– 13.00 „Öll dýrin í borginni eiga að vera vinir – Réttindi gæludýraeigenda í borginni” – https://www.facebook.com/events/1724960794191636/
– 15.00 Kaffipása
– 15.30 „Endurheimtum fjölskyldulífið – Fjölskylduvænn vinnumarkaður og skólar” – https://www.facebook.com/events/1820910731543221/

====================
ENGLISH:

Good citizens of Reykjavík!

This year we have city council elections and for this reason the Pirates (Píratar – XP) are now working on their city policy program.

Due to this we are arranging a City Congress next weekend, from February 24 – February 25 at Rúgbrauðsgerðin at Borgartún 6 in Reykjavík, a conference with events about city matters as brain food for our policy making.

Everyone is welcome!

THE PROGRAM OF THE PIRATE CITY CONGRESS

Saturday February 24th:
– 13.00 “On Barriers Immigrants Face in Reykjavík” (this event will be held in english) – https://www.facebook.com/events/204424796817234/
– 15.00 Coffee break
– 15.30 “Inequality is not a natural law” (this event will be held in icelandic) –https://www.facebook.com/events/2020517251605661/

Sunday February 25th:
– 13.00 “All the animals in the city should be friends” (this event will be held in icelandic) – https://www.facebook.com/events/1724960794191636/
– 15.00 Coffee break
– 15.30 “Let’s restore our family life – Family friendly workplace and schools” (this event will be held in icelandic) – https://www.facebook.com/events/1820910731543221/

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....