DAGSKRÁ AÐALFUNDAR PÍRATA

AÐALFUNDUR PÍRATA 26. – 27. ágúst 2017
Valsheimilinu að Hlíðarenda, Reykjavík
LAUGARDAGUR 26. ágúst

>> Skráðu þig á aðalfundinn hér <<

>> Facebook hópur viðburðarinns er hér <<

>> PDF-útgáfa af dagskránni til niðurhals <<

09.00 Óformleg dagskrá – Færnimiðlun (Skillshare)

Miðlanir verða: Húsnæðismál, Vímuefni, Umhverfisvitund, Rannsóknir og nýsköpun í landbúnaði, Heilbrigðismál, Matarsóun, Sjávarútvegur, Fjármálaeftirlitið á Íslandi, Lausnir til að draga úr plastnotkun, Aðferðir til betri aktívisma á Íslandi, Opinn og frjáls hugbúnaður

10:30 Kaffihlé – með snarli

11.00 Aðalfundur settur – gildi og árangur Pírata

 • Erla Hlynsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, setur fundinn.
 • Tveir fundargestir slembivaldir í framkvæmdaráð. Rafrænar kosningar hefjast síðan.
 • Einar Brynjólfsson – Þriðji stærsti flokkur landsins: Hvernig var fyrsta þingið?
 • Þórlaug Ágústsdóttir fer yfir reynslu af prófkjörum.
 • Sigurborg Ósk Haraldsdóttir & Kristín Elfa Guðnadóttir fara yfir árangur Pírata í Reykjavík.

13.00 Hádegismatur – Píratar sem taka þátt í færnimiðlun um matarsóun sjá um að undirbúa Diskósúpu undir leiðsögn Dóru Svavars.

13:45 Rekstur, framkvæmdir, umræður og kosningar

 • Skýrsla framkvæmdastjóra
 • Skýrsla framkvæmdaráðs
 • Spurt & Svarað – Fulltrúar framkvæmdaráðs, borgarstjórnar,
 • þingflokks og framkvæmdastjóra sitja fyrir svörum
 • Andrými til kosninga í ráð og nefndir

15.30 Rafrænum kosningum lýkur

15.30 Kaffihlé – með súkkulaðibrownies

16.00 Niðurstöður kosninga

Nýtt framkvæmdaráð, úrskurðarnefnd, kjörstjórn og skoðunarmenn reikninga kynntir

16:40 Nýjungar í sjálfboðaliðastarfi Pírata

 • Grasrótarinn – nýtt sjálfboðaliðakerfi
 • Velunnarar Pírata – nýtt styrktarmannakerfi

17.30 Fundi frestað

20:00 Flöskuball Pírata

 • Sigga Dögg kynfræðingur heldur ógleymanlegt erindi og kitlar hláturtaugarnar
 • Tréfóturinn afhentur við fögnuð nærstaddra
 • DJ Andrea Jóns kyndir undir samkenndina og góða skapið til gleðja alla Pírata

SUNNUDAGUR 27. ágúst

10.00 Óformleg dagskrá – Færnimiðlun (Skillshare)

Möguleikar á miðlunum:
Húsnæðismál, Vímuefni, Umhverfisvitund, Rannsóknir og nýsköpun í landbúnaði, Heilbrigðismál
, Sjávarútvegur, Fjármálaeftirlitið á Íslandi, Lausnir til að draga úr plastnotkun, Aðferðir til betri aktívisma á Íslandi, Opinn og frjáls hugbúnaður.

10:45 Kaffihlé –  Skyrboost og grænt boost til að styrkja okkur eftir færnimiðlun

11.00 Píratar á Íslandi – Hvert stefnum við?

Framsaga í þremur þáttum

1. Hreyfing: Hver eru næstu skref?
2. Sveitastjórnir: Hvaða mál brenna á Pírötum um allt land fyrir kosningar?
3. Þing: Hvert stefnir þingflokkur Pírata?

13.00 Hádegismatur – gómsætt úrval í boði fyrir alla!

14.00 Leynigestur

Á síðasta ári var leynigesturinn Rick Falkvinge, nú stefnum við enn hærra.
Ekki missa af þessu!

15:00 Fiskabúrið – róterandi Píratar svara spurningum um allt á milli himins og jarðar

15.45 Kaffihlé – kaffi, spjall og bakkelsi

16:15 Samantekt og niðurstaða fundar kynnt

17.00 Fundi slitið

Yaaarrrrr!!!!

Skráning á aðalfundinn er hér =>> https://goo.gl/1arpLM

Facebook hópur viðburðarinns er hér =>> https://goo.gl/Exqjk1

Hlíðarendi (rauði punkturinn)
Ekið inn Flugvallarveg og beygt til hægri inn á íþróttasvæði Vals
Strætó leið 14 og 5 stoppar í nágrenninu, auk þess sem 1,6 ofl. stoppa á Miklubraut í göngufjarlægð.

Screen Shot 2017-08-24 at 14.14.46