Píratar XP

Dagskrá aðalfundar Pírata

Aðalfundur Pírata 2018 verður haldinn 29. september á Hótel Selfossi.

> > Smelltu hér til að skrá þig á aðalfund Pírata < <

DAGSKRÁ AÐALFUNDAR PÍRATA

09:30 Salur opnar, kaffi og ávextir

10:00 Aðalfundur settur – Fundastjóri og ritarar fundarins kosnir

10:05 Kynning frambjóðenda í framkvæmdaráð og tveir fundargestir slembivaldir í framkvæmdaráð, einnig kynning á þeim sem eru í framboði til skoðunarmanna reikninga og framboði til setu í úrskurðarnefnd.

  • Rafrænar kosningar hefjast

10:30 Rekstur, framkvæmdir og umræður

  • Skýrsla framkvæmdaráðs
  • Skýrsla gjaldkera
  • Umræður

12.00 Hádegismatur – Súpa og brauð

12:30 Kosningaskýrsla– Erla Hlynsdóttir

13:30 Kosningabarátta í Svíþjóð – Elsa Nore

14:00 Sameiginleg baráttumál Pírata á Betra Íslandi  – Gunnar Gríms

14.45 Kaffi og bakkelsi

15:00 Skýrsla þingflokks Pírata

15:45 Skýrsla borgar- og bæjarstjórnarfulltrúa

16:30 Leynigestur

17:30 Kosningum til framkvæmdaráðs, skoðunarmanna reikninga og úrskurðarnefndar lýkur.

Niðurstöður kynntar

17:45 Fundi slitið

Fyrir þá sem vilja eiga notalega Píratastund á Hótel Selfossi eftir aðalfundinn:

18:30 Fordrykkur 

19:00 Þriggja rétta kvöldverður (kostar 3500 kr)

20:00 Píratapartý

Gjaldfrjálsar rútuferðir verða á eftirfarandi tíimum:

Reykjavik-Selfoss Kl:08:30. 29 september

Selfoss-Reykjavik Kl:18:00. 29 september

Selfoss-Reykjavik Kl:01:30. 30 september

(Selfoss = Hótel Selfoss. Reykjavík = Tortuga, Síðumúla 23.)

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X