Borgaralaun: Hvað ef við værum raunverulega frjáls?

Halldóra Mogensen um borgaralaun.

Eftir áralanga baráttu fyrir því að kostir borgaralauna á Íslandi verði kannaðir hefur Halldóra Mogensen einstaka innsýn í þá möguleika sem borgaralaun bjóða upp á fyrir íslenskt samfélag og hvernig þau geta komið til móts við þær tækniframfarir sem nú ríða yfir.

Nýjustu myndböndin