Boðað til Pírataþings

Laugardaginn 10. apríl kl. 12 – 18 er öllum Pírötum boðið á seinna Pírataþing ársins þar sem áframhaldandi vinna við mótun kosningastefnuskrár fer fram.

Stefnu- og málefnanefnd er nú að safna saman þeirri málefnavinnu sem málefnahóparnir hafa unnið statt og stöðugt að frá seinasta Pírataþingið. Þessi málefni verða rædd á seinna Pírataþinginu þann 10. apríl n.k.

DAGSKRÁ
12:00 Kynning á fyrirkomulagi þingsins
12:30 Efnahagsmál
13:00 Loftslagsmál og umhverfismál
13:30 Geðheilbrigðismál
14:00 Heilbrigðismál
14:30 Byggðastefna og sveitarfélög

15:00 Hlé

15:30 Útlendingamál
16:00 Sjávarútvegsmál, fiskeldi og orkumál
16:30 Ungt fólk og framtíðin
17:00 Málefni aldraðra og lífeyrissjóðir
17:30 Nýja Stjórnarskráin
18:00 Þingi slitið

Í framhaldi af þessari vinnu munu efstu fimm frambjóðendur á listum Pírata um allt land hittast í netheimum sunnudaginn 11. apríl og ræða kosningaáherslur og framsetningu þeirra.

Við hvetjum ykkur öll til að mæta á Pírataþingið 10. apríl og taka þátt í að móta framtíðina!

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....