Birgitta í Vikulokunum

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, var gestur í Vikulokunum hjá hjá Helga Seljan. Aðrir gestir voru Þorsteinn Víglundsson, Björt Ólafsdóttir, Lilja Alfreðsdóttir, Hildur Sverrisdóttir og Bergsteinn Jónsson.

Hlusta má á þáttinn hér.