Birgitta í beinni á Al Jazeera í kvöld

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, verður gestur í þættinum The streem  sem sendur er út í beinni útsendingu á alþjóðlegu sjónvarpsstöðinni Al Jazeera kl. 19.32 (GMT) í kvöld.

Í þættinum verður sjónum beint að auknum áhrifum stórra netfyrirtækja á efnahags- og samfélagslegar breytingar um allan heim. Sérstaklega verður rætt um þær leiðir sem fyrirtæki, á borð við Google og Facebook, fara til að safna og nota upplýsingar og gögn sem stafa frá notendum þessara vefja, og hvort ástæða sé til aukinnar lagasetningar til að vernda friðhelgi einkalífs netnotenda.

Horfa má á þáttinn í beinni útsendingu hér: http://stream.aljazeera.com/

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....