Birgitta hitti Edvard Snowden í Moskvu

Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Pírata fundaði með Edvard Snowden í Moskvu í fyrradag til þess að ræða um þróun lýðræðis. Einnig var prófessor Lawrence Lessig frá Harvardháskóla með á fundinum. Samræður þremenninganna voru teknar upp af frönsku kvikyndateymi og verða hluti af heimildamynd sem frumsýnd verður næsta vor.

Ítarlegt viðtal við Birgittu er að finna á vef Grapevine og í Speglinum á RUV:

Exclusive: Pirate Party MP Meets Edward Snowden In Moscow

Viðtal við Birgittu í Speglinum