Allt sem þú vildir vita um skipulagsmál Pírata en vissir ekki hvern þú ættir að spyrja!

Kosningar um skipulagsmál

Nú standa yfir kosningar um umbætur á lögum og skipulagsmálum Pírata. Í kosningakerfi Pírata eru fimm mál sem hægt er að kjósa um;

  • Tillaga um stjórnir, ráð og nefndir
  • Tillaga um formann, varaformann og forsætisnefnd
  • Tillaga um breytt hlutverk formanns félags Pírata
  • Fjármál 1
  • Fjármál 2

Olga Margrét Cilia, Árni Steingrímur Sigurðsson og Snæbjörn Brynjarsson ræða skipulagsmál Pírata í eldheitri útgáfu af skipulagspoddi hlaðvarpsins.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....