Píratar XP

Allt sem þú vildir vita um skipulagsmál Pírata en vissir ekki hvern þú ættir að spyrja!

Kosningar um skipulagsmál

Nú standa yfir kosningar um umbætur á lögum og skipulagsmálum Pírata. Í kosningakerfi Pírata eru fimm mál sem hægt er að kjósa um;

  • Tillaga um stjórnir, ráð og nefndir
  • Tillaga um formann, varaformann og forsætisnefnd
  • Tillaga um breytt hlutverk formanns félags Pírata
  • Fjármál 1
  • Fjármál 2

Olga Margrét Cilia, Árni Steingrímur Sigurðsson og Snæbjörn Brynjarsson ræða skipulagsmál Pírata í eldheitri útgáfu af skipulagspoddi hlaðvarpsins.

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X