Afglæpavæðing neysluskammta

Umsjón Indriði Ingi Stefánsson

Umfjöllunarmál þáttarins eru afglæpavæðing, eftirlitsnefnd Alþingis og smákröfudómstólar. Gestir þáttarins eru Halldóra Mogensen og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.

X
X