Aðildarfélag Pírata stofnað í Mosfellsbæ

Aðildarfélag Pírata í Mosfellsbæ verður stofnað fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20:00. Þetta er til marks um vöxt Pírata á landsvísu og enn mögulegt að fleiri ný aðildarfélög verði stofnuð fyrir sveitastjórnakosningar.

Við hvetjum alla Pírata sem búsettir eru í Mosfellsbæ til að mæta á fundinn þar sem kosið verður í stjórn nýstofnaðs félags. Stofnfundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hefur boðað komu sína á fundinn en hún ólst upp í Mosfellsbæ og á þar sterkar rætur.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....