Píratar XP

Aðalfundurinn verður rafrænn

Sjáumst á piratar.tv!

Vegna versnandi stöðu í heilbrigðiskerfinu hafa framkvæmdastjórn og framkvæmdastjóri, í samráði við oddvita, tekið ákvörðun um að hafa aðalfundinn sem fram fer um næstu helgi alfarið rafrænan. Hægt verður að fylgjast með öllum fundinum á piratar.tv.

Fundurinn verður sendur út frá Tortuga og verður því engin dagskrá á Vogi á Fellsströnd eins og til stóð.

Enn er hægt að bjóða sig fram í nefndir og ráð en framboðsfresti lýkur föstudaginn 20. ágúst kl. 20:00. Kynnið ykkur málið hér.

Þau ykkar sem hafa þegar greitt fyrir gistingu munuð fá endurgreitt. Frekari upplýsingar má nálgast hjá framkvæmdastjóra á framkvaemdastjori@piratar.is

Við vorum hrikalega spennt að hitta ykkur öll kæru Píratar og þykir leitt að geta ekki safnast saman þessa helgi. Framundan er spennandi kosningabarátta og við höldum ótrauð áfram í óvenjulegum aðstæðum!

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X