Aðalfundur 2015 dagskrá

Laugardagur 29. ágúst 13:00 – 16:00

12:30 Húsið opnar
13:00 Fundur settur, fundarstjóri og ritarar kjörnir
13:15 Kynning og æfing í grunnstefnu
Jón Þór, þingmaður og Aðalheiður, starfsmaður þingflokks kynna
14:00 Kosning um lagabreytingatillögur
15:00 Kynning á kosningakerfi x.piratar.is
Björn Leví, varaþingmaður kynnir
15:25 Stutt hlé (10 mín)
15:35 Betri aðalfundur – 3 efstu málin af Betri aðalfundur rædd
16:30 Hlé (15 mín)
16:45 Píratakóðinn og innra starf
Eva Þuríðardóttir, meðlimur framkvæmdaráðs kynnir
17:20 Birgitta Jónsdóttir, þingmaður lofar róttækri ræðu
17:30 Fundi frestað til morguns
20:00 Ball í Iðnó
02:00 Húsið lokar

Sunnudagur 30. ágúst 14:00 – 18:00

13:30 Húsið opnar
14:00 Fundur settur á ný
14:15 Kynning frambjóðenda í framkvæmdaráð
15:00 Hlé (15 mín) – Rafræn atkvæðagreiðsla hefst
15:15 Skýrsla framkvæmdarráðs
Finnur, formaður framkvæmdaráðs kynnir
15:30 Ársskýrsla
Sigurður, endurskoðandi kynnir
16:00 Hlé (15 mín)
16:15 Kosið um ályktanir frá betri.piratar.is frá laugardegi
16:45 Hlé (15 mín)
17:00 Atkvæðagreiðslu lýkur – Úrslit kosninga í framkvæmdaráð kynnt
17:20 Slembival í framkvæmdaráð
17:40 Kjör skoðunarmanna reikninga og í úrskurðarnefnd, kjörstjórn, (trúnaðarráð ef lög verða samþykkt)
18:30 Fundarlok

Birt með fyrirvara um mistök.

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....