Aðalfundur Pírata


Aðalfundur Pírata verður haldinn laugardaginn 16. ágúst kl. 13:00 og fram eftir degi. Þar verður kosið í framkvæmdaráð og skoðunarmenn reikninga kjörnir. Fundurinn verður haldinn í Heklu salnum á Radisson BLU Hótel Sögu, Hagatorgi (risahringtorginu), 107 Reykjavík.

Auglýst eftir frambjóðendum í framkvæmdaráð og skoðunarmönnum reikninga.

Frambjóðendur til framkvæmdaráðs þurfa að senda hagsmunaskráningu á piratar@piratar.is fyrir 10. ágúst. Skoðunarmenn reikninga geta boðið sig fram hvort heldur fyrir eða á fundinum.

Hlökkum til að sjá þig,
Framkvæmdaráð

Dagskrá

Morgunfundir:
10:00 Gæðahandbókarfundur
10:00 Hugmyndafundur um næstu stóru mál Pírata
11:00 Vinnufundur um trúnaðarráð
11:00 Vinnu og málefnahópar um helstu stóru mál Pírata settir.

Aðalfundur
13:00 Fundur settur, fundarstjórar og ritarar kjörnir
13:15 Setningarræða – Jón Þór
13:30 Kynning frambjóðenda í framkvæmdaráð
13:50 Pallborð: Frambjóðendur til framkvæmdaráðs sitja fyrir svörum
14:30 Lagabreytingatillögur
15:00 hlé (food)
15:15 Skýrsla framkvæmdarráðs
15:30 Ársskýrsla
16:00 hlé
16:15 Ávarp þingflokks
16:30 Ávarp PíR og PíH um komandi kjörtímabil
16:45 Wasa2il
17:00 hlé
17:15 Úrslit kosninga í framkvæmdaráð kynnt
17:30 Slembival í framkvæmdaráð
17:45 Kjör skoðunarmanna reikninga og slembival í úrskurðarnefnd
18:00 Fundarlok
19:00 Bjór og Pizza á MultiKúltí

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....