Aðalfundur Pírata í Reykjavík

Í fjarfundi og streymi

Aðalfundur Pírata í Reykjavík 2020 fer fram í dag 10. október – í gegnum streymi. Eftirfarandi er slóðin á fundinn: www.piratar.tv. Þarna geta allir horft á streymið og tekið þátt með því að bera fram spurningar.

Nýjustu myndböndin