Aðalfundur Pírata í Reykjanesbæ

Á laugardaginn verður aðalfundur Pírata í Reykjanesbæ, lögð verður fram lagabreytingartillaga þess efnis að starfsvæðið verði öll Suðurnesin og félagið muni heita Píratar á Suðurnesjum. Eftir það verður kosin stjórn fyrir “nýja” félagið auk hefðbundinna aðalfundastarfa.Undir liðnum önnur mál verður farið yfir hugmyndir um undirbúning komandi þingkosninga. Sagt frá leiðum til að koma á farsælu prófkjöri í Suðurkjördæmi, nýjar siðareglur kjördæmisins og heiðursmannasamkomulag frambjóðenda kynnt og óskað eftir samþykki. Fundurinn verður á Flugvallavegi 736 á Ásbrú í Reykjanesbæ í litlu húsi sem drúídareglan lánar okkur í einn dag. Allir píratar eru velkomnir. https://www.facebook.com/events/188701951510538/

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....