Píratar XP

Aðalfundur Pírata í Reykjanesbæ

Á laugardaginn verður aðalfundur Pírata í Reykjanesbæ, lögð verður fram lagabreytingartillaga þess efnis að starfsvæðið verði öll Suðurnesin og félagið muni heita Píratar á Suðurnesjum. Eftir það verður kosin stjórn fyrir “nýja” félagið auk hefðbundinna aðalfundastarfa.Undir liðnum önnur mál verður farið yfir hugmyndir um undirbúning komandi þingkosninga. Sagt frá leiðum til að koma á farsælu prófkjöri í Suðurkjördæmi, nýjar siðareglur kjördæmisins og heiðursmannasamkomulag frambjóðenda kynnt og óskað eftir samþykki. Fundurinn verður á Flugvallavegi 736 á Ásbrú í Reykjanesbæ í litlu húsi sem drúídareglan lánar okkur í einn dag. Allir píratar eru velkomnir. https://www.facebook.com/events/188701951510538/

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X