Píratar XP

Aðalfundur Pírata í Kópavogi


Nú á miðvikudagskvöld 23. apríl verður aðalfundur Pírata í Kópavogi í Hamraborg 9. Fundurinn verður kl. 20:00 til 21:30. Þar verður ákveðið fyrirkomulag prófkjörs fyrir bæjarkosningarnar og kosið í stjórn.

Dagskrá fundarins:

  1. Starfsmenn fundarins kosnir.
  2. Starfandi formaður kosinn, að tillögu sitjandi stjórnar
  3. Lagabreytingar
  4. Málefnakosning
  5. Kosningafyrirkomulag

Lagabreytingatillögur sendist inn a.m.k 48 klukkustundum fyrir fundinn.

Munum einnig taka við skráningum í félagið og á póstlista.

Fram að aðalfundinum verður opið í kosningaskrifstofunni okkar í Hamraborg 9 á hverju kvöldi milli kl. 17:30 og 19:00.

Hamraborg 9 er á milli Subway og Handíðahússins.

Melding og skráning á Facebook

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X