Píratar XP

Aðalfundur Pírata í Hafnarfirði


Aðalfundur Pirata í Hafnarfirði var haldinn fimmtudag 26.mars 2015 í sal SH í Sundlaug Vallarhverfis

Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla stjórnar lesin, framtíðar horfur eru bjartar. Skýrsla samþykkt.

2. Skýrsla gjaldkera. Staða félags er góð. Skýrsla samþykkt.

3. Lög félagsins. Engar athugasemdir.

4. Kosning stjórnar:

Stjórn Pírata í Hafnarfirði starfsárið 2015-2016

1. Kári Valur Sigurðsson kosinn Kapteinn
2. Ragnar Unnarsson kosinn í stjórn – ritari
3. Hildur Björg Vilhjálmssdóttir kosin í stjórn – gjaldkeri
4. Ólafur Sigurðsson kosinn í stjórn
5. Ari Stefán Hróbjartsson kosinn í stjórn
6. Haraldur Sigurjónsson kosinn varamaður
7. Finnur Þ. Gunnþórsson kosinn varamaður
8. Brynjar Guðnason kosinn varamaður

Skoðunarmenn reikninga eru:
Bjarni Þór Jóhannsson
Magnea Dís Birgissdóttir

5.
Önnur mál og líflegar umræður
Fundi slitið 20:15

Fundargerð:
http://pad.piratar.is/p/Adalfundur_pirata_hfj

Sýnum sam­stöðu fyrir bæinn okkar!

Þá eru kosningar afstaðnar, við Píratar og óháðir þökkum þeim sem studdu okkur kærlega...

Mótaðu framtíðina með þínu atkvæði

Hugsjónin hefur fært mig á lendur borgarpólitíkur eftir að hafa unnið undanfarin fimm ár...

Þegar spennan trompar sann­leikann

Kosningabarátta getur tekið á taugarnar. Frambjóðendur þjóta um allan bæ á hina ýmsu viðburði,...

Innviðauppbygging fyrir rafbíla

Nýskráðir bílar á árinu eru um 4.000 á Íslandi og þar af eru 37%...

Eru 4.300 í­búar Kópa­vogs hunsaðir?

Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má...
X
X
X