Aðalfundur Pírata í Hafnarfirði


Aðalfundur Pirata í Hafnarfirði var haldinn fimmtudag 26.mars 2015 í sal SH í Sundlaug Vallarhverfis

Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla stjórnar lesin, framtíðar horfur eru bjartar. Skýrsla samþykkt.

2. Skýrsla gjaldkera. Staða félags er góð. Skýrsla samþykkt.

3. Lög félagsins. Engar athugasemdir.

4. Kosning stjórnar:

Stjórn Pírata í Hafnarfirði starfsárið 2015-2016

1. Kári Valur Sigurðsson kosinn Kapteinn
2. Ragnar Unnarsson kosinn í stjórn – ritari
3. Hildur Björg Vilhjálmssdóttir kosin í stjórn – gjaldkeri
4. Ólafur Sigurðsson kosinn í stjórn
5. Ari Stefán Hróbjartsson kosinn í stjórn
6. Haraldur Sigurjónsson kosinn varamaður
7. Finnur Þ. Gunnþórsson kosinn varamaður
8. Brynjar Guðnason kosinn varamaður

Skoðunarmenn reikninga eru:
Bjarni Þór Jóhannsson
Magnea Dís Birgissdóttir

5.
Önnur mál og líflegar umræður
Fundi slitið 20:15

Fundargerð:
http://pad.piratar.is/p/Adalfundur_pirata_hfj

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....

Börn í kerfinu þola enga bið

Samfélagið hefur nú heyrt hræðilegar og átakanlegar sögur af reynslu kvenna sem hlutu úrræði...