Aðalfundur Pírata í Hafnarfirði verður haldinn laugardaginn 21. maí í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði.
Fundurinn hefst kl. 16:00
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar lögð fram
3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
4. Lagabreytingar
5. Kosning fimm stjórnarmanna
6. Kosning þriggja varastjórnarmanna
7. Önnur mál