Aðalfundur Pírata á Norðausturlandi

Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 12. mars kl. 14 – 17 að Furuvöllum 13, Akureyri.

Gestir fundarins verða þingmennirnir Ásta Guðrún Helgadóttir, Birgitta Jónsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson, ásamt borgarfulltrúa Pírata, Halldóri Auðar Svanssyni.

Dagskrá:

  1. Endurreisn félagsins
  2. Lagabreytingar
  3. Stjórnarkjör
  4. Kosning skoðunarmanna reikninga
  5. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, fær orðið
  6. Önnur mál

Að fundi loknum mun Helgi Hrafn kynna kosningakerfi Pírata, auk þess sem fundarmönnum gefst færi á að spjalla við gestina.

Allir áhugasamir um raunverulegar breytingar til hins betra í íslensku samfélagi eru hvattir til að mæta – konur sérstaklega!Nánari upplýsingar á Facebook viðburði (https://www.facebook.com/events/338767989580404)

Fyrstu ár barnsins: fæðingarorlof, leikskóli og bilið þar á milli

Ljóst er að samfélagsgerð okkar gerir ekki nægilega vel ráð fyrir fyrstu fimm árunum...

Nýárskveðja

Kæru Píratar, Þá er árið 2022 á enda. Tíunda afmælisár Pírata. Píratar sem byrjuðu sem...

Hið fjöruga og fjölbreytta 2022

Nú er þetta langa og skrýtna ár senn á enda og tímabært að líta...

Destroyed by Unjust Law

We tend to think of our own interests rather than others when our safety...

Og ólögum eyða

Þegar öryggi okkar er ógnað hugsum við gjarnan um eigin hag en ekki annarra....